Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sæskjaldbaka
ENSKA
sea turtle
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu hvetja til þess að lifandi sæskjaldbökum, sem eru fangaðar fyrir slysni, sé sleppt.

[en] Member States shall encourage the release of live sea turtles captured accidentally.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 520/2007 frá 7. maí 2007 um tæknilegar ráðstafanir vegna varðveislu tiltekinna stofna víðförulla tegunda og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 973/2001

[en] Council Regulation (EC) No 520/2007 of 7 May 2007 laying down technical measures for the conservation of certain stocks of highly migratory species and repealing Regulation (EC) No 973/2001

Skjal nr.
32007R0520
Athugasemd
,Turtle´ vísar oft fremur til sundskjaldbakna og ,tortoise´ til landskjaldbakna en bæði þessi hugtök eru oft notuð jöfnum höndum um skjaldbökur almennt. Tortoise og turtle eru sett upp sem samheiti í IATE (orðabanka ESB).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira